Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Breyting á kjarasamningi BHM og SA

| Fréttir, Kjaramál | Engar athugasemdir

Hlutaðeigandi aðildarfélög BHM og Samtök atvinnulífsins hafa gengið frá samkomulagi um breytingu á gr. 6.7.1 í kjarasamningi aðila. Samkomulagið felur í sér að lífeyrismótframlag atvinnurekenda hækkar til samræmis við það…

logo_an_bakgr

Við gerum nýja heimasíðu – hefur þú áhuga?

| Óflokkað | Engar athugasemdir

Stjórn Félags lífeindafræðinga hefur ákveðið að uppfæra heimasíðu félagsins. Nýja síðan þarf að virka vel bæði í snjalltækjum og í hefðbundnum tölvum og vera svolítið nútímalegri en sú gamla. Efni…

gyda_hronn

Ábending vegna fréttar á MBL.is

| Óflokkað | Engar athugasemdir

Vegna greinar sem birtist á vef morgunblaðsins þann 9.12 2015 og ber yfirskriftina Laun í heilbrigðisgeira hækka um allt að 24%. Sannarlega er hægt að setja fram þá fullyrðingu að…