Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Vilt þú vinna með okkur?

| Óflokkað | Engar athugasemdir

Kæru félagsmenn. Nú líður að aðalfundi félagsins, en hann verður haldinn þann 26. apríl n.k. kl 16.30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík. Hér með er óskað eftir framboðum og/eða tilnefningum í…

Nýr stofnanasamningur á SAk

| Kjaramál | Engar athugasemdir

Í gær, 6. mars 2018, var undirritaður nýr stofnanasamingur Félags lífeindafræðinga og Sjúkrahússins á Akureyri. Töluverðar breytingar voru gerðar á samningnum, til þess var meðal annars nýtt fjármagn sem fylgdi…

Nýr stofnanasamningur undirritaður við LSH

| Kjaramál | Engar athugasemdir

Samstarfsnefnd FL og LSH undirritaði í gær, þann 5. mars 2018, breytingar á stofnanasamningi aðila. Þær breytingar sem gerðar voru byggja á sérstöku átaki tengdu bókun 6 í miðlægum kjarasamningi…