Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Alþjóðlegur dagur lífeindafræðinga er í dag 15. apríl

| Fréttir | No Comments
Þema ársins 2020 er: Mikilvægi okkar stéttar við greiningu og meðferð sjúkdóma sem ekki eru smitandi. Lífeindafræði er lykill að lækningu. Notum daginn til minna á mikilvægi okkar, hvetjum og…

Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema. Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna

| Fréttir | No Comments
BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja…

Desemberuuppbót 2019

| Fréttir | No Comments
Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf. Hjá ríkinu verður miðað við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði. Samband…