Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Morgunfundur um heilsueflandi vinnustað

| Fréttir | No Comments
Morgunfundinum verður streymt fimmtudaginn 29. október kl. 8.30-10.00 á vefsíðum VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins - sjá viðburðinn á Facebook

Stytting vinnuvikunnar 2020-2021

| Fréttir | No Comments
Hér má finna tengil og upplýsingabækling um styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu 2020-2021.  
Stjórnarmenn sem mættu í B6

Í fyrsta sinn í sögu félagsins gerðist það að karlmaður kom inn í stjórn

| Fréttir | No Comments
Aðal- og haustfundur FL var haldinn þriðjudaginn 29. september kl. 16.30. Fundurinn var sendur út á Zoom sökum aðstæðna í samfélaginu. Hluti stjórnar mætti í Borgartún 6 og hluti var…