Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Yfirlýsing 21 aðildarfélags Bandalags háskólamanna (BHM)

| Fréttir | No Comments
Við viljum raunverulegt samtal um launaliðinn! Aðildarfélög Bandalags háskólamanna krefjast þess að viðsemjendur – íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg – hefji án tafar raunverulegt samtal við félögin um…

Kjaraviðræður við ríkið – staða samninga

| Fréttir | No Comments
Kjarasamningar við ríkið losnuðu 1. apríl sl. Í lok júní lagði samninganefnd ríkisins til að gert yrði hlé á kjaraviðræðum í júlí og að viðræðuáætlanir væru endurskoðaðar með tilliti til…

Haustfundur FL með spennandi hraðnámskeiði verður 04.10.2018

| Fréttir | No Comments
Fimmtudaginn 4. október 2018 kl. 17:00 í fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík  Dagskrá fundar: Setning Kjör samninganefndar FL Önnur mál Að loknum fundarstörfum er boðið upp á…