Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

Uppfærsla á kjarasamningi SA og BHM

| Fréttir | No Comments
Samkomulag um breytingu á kjarasamningi SA og BHM var undirritaður meðal annars af Félagi Lífeindafræðinga 7. janúar sl. Um er að ræða uppfærslu á samningnum er varðar vinnutímaákvæði. Uppfærsluna má…

Jólakveðja

| Fréttir | No Comments
Félag lífeindafræðinga óskar félagsmönnum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegara jóla og farsældar á komandi ári.

IFBLS/2021 kallar eftir ágripum

| Fréttir | No Comments
Næsta IFBLS ráðstefna verður í Kaupmannahöfn í ágúst 2021 og nú er hægt að senda inn ágrip eða til 31. janúar 2021. Nánari upplýsingar má finna á vef ráðstefnunnar.  …