Félag lífeindafræðinga

Störf lífeindafræðinga eru fyrst og fremst rannsóknir á mannslíkamanum, allt frá smæstu tengingu í DNA keðju og upp úr

 

Stofnað 1967

Félag lífeindafræðinga er stofnað 1967 og er fagstéttafélag lífeindafræðinga á Íslandi

 

Lykill að lækningu

Eitt af fjórum félögum sem standa saman að Þjónustuskrifstofu SIGL

 

Sérgreinar lífeindafræði

Lífeindafræðingar starfa á fjölda sérgreinarannsóknastofa m.a. í blóðmeinafræði, klínískri lífefnafræði, sýkla- og veirufræði, blóðbanka og ónæmisfræði.

 

Atvinnutækifæri um allan heim

Íslenskir lífeindafræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir starfskraftar um allan heim.

 

Kjarasamningagerð

Eitt af stóru verkefnum félagsins er að annast gerð kjara- og stofnanasamninga fyrir félagsmenn á opinberum markaði og veita ráðgjöf um ráðningasamninga á almennum markaði

1
1

Nýjustu fréttir

Fylgstu með nýjustu fréttum frá starfinu

15. apríl er alþjóðadagur Lífeindafræðinga

| Fréttir | No Comments
Í dag 15. apríl er alþjóðadagur Lífeindafræðinga.  Alþjóðasamtök Lífeindafræðinga vekja athygli alþjóðasamfélagsins á hlutverki Lífeindafræðinga í COVID-19 heimsfaraldrinum. Töku, meðhöndlun og greiningu COVID-19 sýna og annarar sýnatöku og til að…

Alþjóðadagur Lífeindafræðinga 15. apríl kveðja frá IFBLS

| Fréttir | No Comments
Dear Members and Colleagues, Greetings from the IFBLS Board of Directors! It is our pleasure, on this 25th Anniversary of International BLS Day, to recognize the heroic efforts of Biomedical…

Aðalfundur 2021

| Fréttir | No Comments
AÐALFUNDUR Félags lífeindafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl 2021 — kl. 16.30 Athygli er sérstklega vakin á því að vegna aðstæðna er ekki hægt að koma saman og því er…