Aðalfundur Félagsins hefur verið ákveðinn 24. mars n.k. og verður nánar auglýstur með tölvupósti.

Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í nefndarstörfum félagsins eru hvattir til að gefa sig fram og senda póst á fl@bhm.is. Það er mjög gefandi og lærdómsríkt.

Munið að taka föstudagseftirmiðdaginn 24. mars frá fyrir aðalfund.