Um Fræðslusjóð FL
Um úthlutunarreglur Fræðslusjóðs vísast til reglna um Vísindasjóð. Úr fræðslusjóði er úthlutað tvisvar á ári, að vori og hausti. Umsóknarfrestir fyrir almenna úthlutun eru til 1. mars og 1.september ár hvert. Hér má nálgast umsóknareyðublað til útprentunar: umsóknareyðublað fræðslusjóður FL
Hér fyrir neðan eru styrkþegar sem fengið hafa úthlutað úr B-hluta Vísindasjóðs og úr Fræðslusjóði FL frá og með 2005.
Ártal |
Verkefni |
Styrkþegi |
Fræðslusjóður Félags lífeindafræðinga |
||
2020 | MPA-nám H.Í. Opinber stjórnsýsla |
Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir |
2019 | MS-nám við Læknadeild H.Í. Meistaraverkefni: Arfgerðargreining í riðuhjörðum |
Eva Hauksdóttir |
2019 | MS-nám við Háskólann í Reykjavík MPM (Master of Project Management) Fagleg verkefnastjórnun |
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir |
2018 | Diplómanám við Háskóla Íslands Opinber stjórnsýsla fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu |
Kristín Einarsdóttir |
2018 | MS-nám við Háskólann á Bifröst Forysta og stjórnun |
Hafdís Bjarnadóttir |
2017 | MS-nám við Læknadeild H.Í. Meistaraverkefni: Lífvirkni sérhæfðra blóðflögulýsata án heparíns |
Sara Þöll Halldórsdóttir |
2015 | Doktorsnám við Læknadeild H.Í. Doktorsverkefni: Hugsanleg tengsl varnarpeptíða í meingerð fjölkerfa sjálfsofnæmissjúkdóma sem sérkennast af ofvirkni TNFa bólguferla |
Hildur Sigurgrímsdóttir |
2014 | Doktorsnám við Læknadeild H.Í. Doktorsverkefni: Osteogenesis and osteoimmunology of hES-MP derived osteoblasts: The potential of platelet lysates as serum substitute. |
Sandra Mjöll Jónsdóttir |
2013 | MS-nám við Læknadeild H.Í. Meistaraverkefni: Um áhrif omega-3 fitusýra á sérhæft ónæmissvar í músum |
Sigrún Þórleifsdóttir |
2013 | Doktorsnám við Læknadeild H.Í. Doktorsverkefni: Áhrif K-vítamín háðra storkuþátta og blóðstorknun og hagnýting þeirrar þekkingar til bættrar stýringar blóðþynningar með K-vitamín hemlum. |
Brynja R Guðmundsdóttir |
2012 | MS-nám við Læknadeild H.Í. meistaraverkefni: Uppsetning og þróun greiningaprófa fyrir Hvítblæði-sjúkdóma með notkun frumuflæðisjá |
Erla Bragadóttir |
2012 | MS-nám við Læknadeild H.Í. Meistaraverkefni: Um POCT (nærrannsóknir) og samanburð á hvernig framkvæmdum er háttað hér á landi og á Norðurlöndum. |
Helga Sigrún Sigurjónsdóttir |
2010 | MS-nám við Læknadeild H.Í. meistaraverkefni: Próteintjáning nýrnakrabbameina samanborið við eðlilegan nýrnavef | Sigurlína Dögg Tómasdóttir |
2010 | Nám í verkefnastjórnun og leiðtoga-þjálfun vð Endurmenntun H.Í. | Rósa B. Jónsdóttir |
2010 | MS-nám í heilsuhagfræði við H.Í. | Helga Erlingsdóttir |
2010 | MS-nám í stjórnun heilbrigðisþjónustu við Viðskiptaháskólann Bifröst | Helga Einarsdóttir |
2010 | MS-nám við Læknadeild H.Í. meistaraverkefni: Könnun á fyrirgreinandi ferli rannsóknarmælinga, bláæðablóðsýnatöku og meðhöndlun sýna á LSH | Gyða Hrönn Einarsdóttir |
2010 | MS-nám við Læknadeild H.Í. meistaraverkefni: Faraldsfræði hemólýtískra streptókokka af flokki B á Íslandi | Erla Soffía Björnsdóttir |
2008 | MS-nám í stjórnun heilbrigðisþjónustu við Viðskiptaháskólann Bifröst | Alda Margrét Hauksdóttir |
2008 | Vefsíðugerð http://bergljot.net þar sem er að finna kennsluefni í blóð-, þvag-, saur- og vökvarannsóknum auk annars fræðsluefnis tengt lífeindafræði. | Bergljót Halldórsdóttir |
2007 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. Rannsóknarverkefni: Áhrif ómega-3 fitusýra í rækt á þroskun angafruma | Arna Stefánsdóttir |
2007 | Diplómanám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands | Gyða Hrönn Einarsdóttir |
2007 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Skejby Sygehus, Århus University Hospital í Danmörku. Rannsóknarverkefni: Whole Blood Thromboelastomatry for Evaluating the Effect of Haemostatic Agents Following Cardio-Pulmonary Bypass | Hanna Sv. Ásvaldsdóttir |
2007 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. Rannsóknarverkefni: Sumarexem í hestum; tjáning og framleiðsla ofnæmisvaka úr Culicoides smámýi. | Þórunn Sóley Björnsdóttir |
2006 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. og rannsóknarverkefnið Rannsókn á vefjameinafræði heilaæða í arfgengri heilablæðingu vegna stökkbreytts cystatin C. |
Ásbjörg Ósk Snorradóttir |
2005 | MS-nám við King’s College í London | Freyja Valsdóttir |
Vísindasjóður MTÍ – B-hluti |
||
2004 | MS-nám við Félagsvísindadeild H.Í. um nám meinatækna og stöðu stéttarinnar á vinnumarkað | Hildur Rögnvaldsdóttir |
2004 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Jónína Jóhannsdóttir |
2003 | Endurmenntun H.Í. Starfsmannastjórnun |
Sigurlaug N. Þráinsdóttir |
2002 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Anna Svanhildur Sigurðardóttir |
2002 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Helga Erlendsdóttir |
2001 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Brynja Guðmundsdóttir |
2000 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Anna Lovísa Tryggvadóttir |
2000 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Kristín Guðmundsdóttir |
1999 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Bjarnveig Ingibj. Sigbjörnsdóttir |
1999 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Gunnhildur Ingólfsdóttir |
1999 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Gunnlaug Hjaltadóttir |
1999 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Martha Ásdís Hjálmarsdóttir |
1998 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Jónína Þuríðu Jóhannsdóttir |
1998 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Kristín Jónsdóttir |
1998 | MS-nám í heilbrigðisvísindum við Læknadeild H.Í. | Líney Símonardóttir |
1997 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Anna Pálsdóttir |
1997 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Halla Hauksdóttir |
1997 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Ingibjörg Halldórsdóttir |
1997 | Endurmenntun H.Í. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu |
Sigrún Reynisdóttir |
1995 | Áhættuþættir slagæðasjúkdóma meðal karla | Lilja Petra Ásgeirsdóttir |