Ýmis lög og reglur
Lög og reglur fyrir félagsmenn FL
Hér eru helstu lög sem varða lífeindafræðinga
- Lög Félags lífeindafræðinga síðast samþ. á aðalfundi 2019
Lög FL 11. apríl 2019 - Siðareglur Félags lífeindafræðinga > sidareglur_felags_lifeindafraedinga.pdf
- Hér eru lög um heilbrigðisstarfsmenn frá 2012 > Lög um heilbrigðisstarfsmenn voru samþykkt á Alþingi vorið 2012
Frumvarp laganna um heilbrigðisstarfsmenn ásamt greinargerð.
Við fáum margar fyrirspurnir um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisstofnana og til að greiða félagsmönnum leið er hér tengill inn á síðu Fjármálaráðuneytisins þar sem finna má öll helstu lög og reglur þar að lútandi.
Það hefur líka verið mikið spurt um bækling sem heitir Skipulag vinnutíma (útg.2002) hann er hér í pdf. formati og hægt að prenta hann út. Skipulag_vinnutima_2002
Hér má líka finna lög um fæðingarorlof.
Við munum smátt og smátt bæta hér við upplýsingum um lög og reglur sem lífeindafræðingar gætu þurft á að halda. Allar ábendingar eru vel þegnar.