Fréttatilkynning 23.05.08

Félag lífeindafræðinga (FL) og Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) hafa gert með sér samstarfssamning um símenntun lífeindafræðinga.

Á myndinni eru:
Kristín Hafsteinsdóttir, þáverandi formaður FL, Erna Guðrún Agnarsdóttir námsstjóri EHÍ, Kristín Jónsdóttir forstöðumaður EHÍ, Martha Á. Hjálmarsdóttir lektor við HÍ og fræðslustjóri á sýklafræðideild LSH og Hólmfríður Hilmarsdóttir formaður Endurmenntunarnefndar FL.