Fimmtudaginn 4. október 2018 kl. 17:00
í fundarsalnum á 3. hæð að Borgartúni 6, Reykjavík

 Dagskrá fundar:

  1. Setning
  2. Kjör samninganefndar FL
  3. Önnur mál

Að loknum fundarstörfum er boðið upp á hraðnámskeið „Þú hefur áhrif“   með Önnu Steinsen eiganda og þjálfara hjá KVAN. Anna hefur unnið til fjölda verðlauna sem þjálfari á alþjóðavettvangi. Hún starfar sem fyrirlesari, þjálfari á námskeiðum, stjórnendamarkþjálfi, heilsumarkþjálfi og jógakennari.

Ekki missa af fræðandi, uppbyggjandi og skemmtilegu námskeiði.

Að loknum fundi býður FL upp á léttar veitingar.