Haustfundur Félags lífeindafræðinga var haldinn föstudaginn 23. október sl.

Samninganefnd síðasta árs var öll einróma endurkjörin en hún er þannig skipuð:

 

Aðalmenn

Arna Auður Antonsdóttir Félag lífeindafræðinga
Brynja Guðmundsdóttir LSH – Blóðmeinafræðideild
Gunnhildur Ingólfsdóttir Rannsóknastofa H.Í. í Ónæmisfræði
Gyða Hrönn Einarsdóttir LSH – Klínísk lífefnafræði Fv.
Inga Stella Pétursdóttir FSA – Rannsókn
Ólöf Guðmundsdóttir LSH – Blóðmeinafræðideild Fv.

Varamenn

Edda Sóley Óskarsdóttir LSH – Klínísk lífefnafræði Fv.
Helga Dóra Jóhannsdóttir LSH – Sýklafræðideild

Þórarinn Eldjárn las upp og fluttti ljóð. Fundurinn var vel sóttur og stemming góð.

DSCN0574

DSCN0566[1]

DSCN0569

DSCN0571

DSCN0583

DSCN0584

DSCN0585

DSCN0587