Hinn 6. júní sl. var undirritað samkomulag við Samninganefnd ríkisins eins og fram hefur komið.

Atkvæðagreiðsla um samkomulagið fór fram dagana: 10. – 20. júní sl.
Kosningaþáttaka var liðlega 46%
Samkomulagið var samþykkt með 62,63% greiddra atkvæða.